Reynsla Finnlands af myntsamstarfi ESB: Fyrirlestur fimmtudaginn 2. apríl

 

Ilkka Mytty

Fimmtudaginn 2. apríl heldur Ilkka Mytty, fjármálaráðgjafi í finnskafjármálaráðuneytinu, fyrirlestur um reynslu Finnlands af myntsamstarfiEvrópusambandsins. Finnland glímdi við erfiða efnahagskreppu á tíunda áratugsíðustu aldar og ákváðu stjórnvöld í kjölfarið að sækja um aðild að ESB. Árið1995 gekk Finnland inn í Evrópusambandið og í upphafi árs 2002 tók landið uppevruna sem þjóðargjaldmiðil. Ilkka Mytty mun fara yfir þróun efnahags- ogmyntmála í Finnlandi frá upphafi 20. aldar til dagsins í dag, með sérstakaáherslu á hvernig myntsamstarfið við ESB hefur reynst Finnlandi í viðleitnilandsins til að koma á efnahagslegum stöðugleika.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er opinn öllum.