Fyrirlestur Ilkka Mytty: Glærur

 

Fimmtudaginn 2. apríl hélt Ilkka Mytty, fjármálaráðgjafi í finnska
fjármálaráðuneytinu, fyrirlestur um reynslu Finnlands af myntsamstarfi
Evrópusambandsins. Ilkka Mytty fór yfir þróun efnahags- og
myntmála í Finnlandi frá upphafi 20. aldar til dagsins í dag, með sérstaka
áherslu á hvernig myntsamstarfið við ESB hefur reynst Finnlandi í viðleitni
landsins til að koma á efnahagslegum stöðugleika.

Glærur fundarins: The case of Finland and the EMU: Stabilizing a Small Economy