Staða smáríkja í alþjóðasamfélaginu. Lokafundur fundaraðar

Níundi og jafnframt lokafundur fundaraðar Alþjóðamálastofnunar ogRannsóknaseturs um smáríki um framtíð Íslands í samfélagi þjóðanna ferfram fimmtudaginn 14. maí undir heitinu „Staða smáríkja íalþjóðasamfélaginu“. Fundurinn stendur yfir frá kl. 13 til 16.Fyrirlesarar lokafundarins eru Herman Schwartz, prófessor viðstjórnmálafræðideild Virginíu háskóla í Bandaríkjunum, Graham Avery,heiðursfélagi St. Antonys College við Oxford háskóla ogheiðursframkvæmdastjóri framkvæmdastjórnar ESB, Alyson JK Bailes,gestakennari við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, Peadar Kirby,prófessor í alþjóðastjórnmálum við Limerick háskóla í Írlandi, ogKatrín Ólafsdóttir, lektor við viðskiptafræðideild Háskólans íReykjavík. Að loknum fundi er fundargestum boðið til móttöku í rýminufyrir framan Hátíðarsal í boði sendiráðs Bandaríkjanna. Sjá dagskráfundarins hér að neðan.

 

Staða smáríkja í alþjóðasamfélaginu

13:00 Opnun fundar

13:05 American Power, Housing Finance, and the Small States

Herman Schwartz, prófessor við stjórnmálafræðideild Virginiu háskóla í Bandaríkjunum

13:25 Membership of the European Union: What to expect from Brussels

Graham Avery, heiðursfélagi St. Antonys College við Oxford háskóla og heiðursframkvæmdastjóri framkvæmdastjórnar ESB

13:45 The EU as a Strategic Shelter for Small States?

Alyson JK Bailes, gestakennari við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands

14:05 Kaffihlé

14:25 The Collapse of the Celtic Tiger: Probing the Weaknesses of Ireland’s Development Model

Peadar Kirby, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Limerick háskóla á Írlandi

14:45 Economic policy in Iceland: Where do we go from here?

Katrín Ólafsdóttir, lektor við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík

15:05 Pallborðsumræður

Allir ræðumenn og Baldur Þórhallsson, formaður stjórnar Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki

15:50 Lokaorð

Pia Hansson,forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki

16:00 Móttaka