Níundi og jafnframt lokafundur fundaraðar Alþjóðamálastofnunar og
Rannsóknaseturs um smáríki um framtíð Íslands í samfélagi þjóðanna fórfram fimmtudaginn 14. maí undir heitinu „Staða smáríkja í
alþjóðasamfélaginu“. Dagskrá fundarins og efni hans má finna á heimasíðu fundaraðarinnar. Sjá efni fundarins einnig hér að neðan.
Myndbandsupptaka af fundinu – Fyrri hluti