Glærur Lord William Wallace

 

Föstudaginn 12. júní hélt Lord William Wallace, þingmaður
lávarðadeildar breska þingsins og heiðursprófessor í stjórnmálafræði
við London School of Economics, fyrirlestur sem bar yfirskriftina
„Europe from the Atlantic to the Black Sea: How does Iceland fit in?"

Glærur Lord William Wallace