Fyrirlestur Olli Rehn: Upptaka

Miðvikudaginn 9. september hélt Olli Rehn, framkvæmdastjóri stækkunarmála hjá Evrópusambandinu, erindi um viðhorf Evrópu til Íslands í tengslum við aðildarumsóknina. Fundurinn fór fram í Hátíðasal Háskóla Íslands. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, opnaði fundinn og fundarstjóri var Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðiprófessor og stjórnarformaður Alþjóðamálastofnunar.

Upptaka af fundinum