Rannsóknasetur um smáríki gaf nýverið út nýtt rit í Ritröð setursins. Ritið ber heitið „A Small Member State and the European Union´s Security Policy", og er eftir Anton Bebler, Prófessor í stjórnmálafræði og varnarmálum við Ljublana háskóla.
Vefútgáfa af ritinu: A Small Member State and the European Union´s Security Policy