![]() |
Rannsóknasetur um smáríki gaf nýverið út nýtt rit í Ritröð setursins. Ritið ber heitið „Does a Small State Need a Strategy?", og er eftir Alyson JK Bailes, aðjúnkt við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Vefútgáfa af ritinu: Does a Small State Need a Strategy? |