Ný útgáfa: Framtíð Íslands í samfélagi þjóðanna

Fimmtudaginn 29. janúar hófst vordagskrá Alþjóðamálastofnunar með opnun
á fundaröð sem bar yfirskriftina „Framtíð Íslands í samfélagi
þjóðanna". Fundirnir voru alls níu talsins og fóru fram ca.
hálfsmánaðarlega. Nú hefur Alþjóðamálastofnun gefið út bækling með
samantektum á fyrirlestrum fundanna. Bæklingurinn er á ensku og má
finna hér: The Future of Iceland in the Community of Nations