Hefur þú áhuga á að auka þekkingu þína á sviði afvopnunarmála og samningatækni? Sæktu þá um að verða meðlimur að ACONA samstarfsnetinu (Arms Control Negotiation Academy). Umsóknarfrestur er til 26. apríl.
Lesa meiraLoftslaghlýnun er tvöfalt hraðari yfir heimskautasvæðunum en annarsstaðar í heiminum. Í köldum sífrerajarðvegi þessara svæða er að finna gífurlegt forðabúr lífrænna efna sem gæti losnað úr læðingi á formi gróðuhúsalofttegunda við hlýnun loftslags…
Lesa meiraFyrirlestraröð Háskóla Íslands og Rannsóknaseturs um norðurslóðir veturinn 2019-2020
Vísindi á norðurslóðum
Málefni norðurslóða hafa í vaxandi mæli ratað í umræðuna á undanförnum misserum. Áhrif loftslagsbreytinga eru víðtæk bæði á umhverfið og allt líf á norðurslóðum.
Samband fólks við tvær dýrategundur, hvítabirni og lunda, er hér til umfjöllunar. Rætt er um með hvaða hætti hlutverk þeirra hefur fléttast saman við sjálfsmyndir og mismunandi menningarlegt samhengi. Hvernig hefur merking þessara dýra tekið breytingum á síðustu árum?
Lesa meira