Stækkunarstefna Evrópusambandsins og aðildarferli Íslands

Dr. Timo Summa, sendiherra
Evrópusambandsins á Íslands, heldur fyrirlestur um stækkunarstefnu
Evrópusambandsins og aðildarferli Íslands á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla
Íslands, þriðjudaginn 23. mars frá kl. 12 til 13 í stofu 201 í Árnagarði.