8.-13. júní 2020 í Háskóla Íslands
Nánari upplýsingar má finna hér
Rannsóknasetur um smáríki við Háskóla Íslands hlaut nýverið styrk úr menntaáætlun Evrópusambandsins, Erasmus+. Um er að ræða tveggja ára samstarfsverkefni á háskólastigi. Háskóli Íslands leiðir verkefnið en fimm aðrir háskólar taka þátt í því.
Lesa meiraSamningatækninámskeiðið ACONA (Arms Control Negotiation Academy) hefst í dag. Á námskeiðinu öðlast þátttakendur færni í að meta flóknar samningaviðræður og vinna saman að alþjóðlegum rannsóknarverkefnum þar sem áhersla er á að þróa nýjar hugmyndir um framtíð afvopnunarmála.
Lesa meiraÞann 2. júní síðastliðinn hófst rannsóknarvinna á tækifærum íslenskra aðila í Uppbyggingarsjóði EES af fullum krafti með fundi í utanríkisráðuneytinu. Meistaranemarnir Hjördís Lára Hlíðberg og Matthías Aron Ólafsson vinna greininguna fyrir Alþjóðamálastofnun en stofnunin hlaut styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til verksins.
Lesa meiraHefur þú áhuga á að auka þekkingu þína á sviði afvopnunarmála og samningatækni? Sæktu þá um að verða meðlimur að ACONA samstarfsnetinu (Arms Control Negotiation Academy). Umsóknarfrestur er til 26. apríl.
Lesa meira