Leið Eistlands inn í Evrópusambandið: Frá aðildarumsókn til aðildar

Marten Kokk, ráðuneytisstjóri í eistneska utanríkisráðuneytinu hélt í
dag áhugavert erindi um aðildarferli Eistlands að Evrópusambandinu og
reynslu þeirra af aðild. Hann kom þar með gott innlegg inn í
Evrópuumræðurnar á Íslandi og eflaust margt sem læra má af reynslu
þeirra.
Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands í fyrirhuguðum aðildarviðræðum við Evrópusambandið, og Marten Kokk, ráðuneytisstjóri í eistneska utanríkisráðuneytinu.