15 ára reynsla Finnlands og Svíþjóðar af ESB aðild

Föstudaginn 15. október síðast liðinn stóð Alþjóðamálastofnun fyrir ráðstefnu um 15 ára reynslu Finnlands og Svíþjóðar af ESB aðild. Ráðstefnan var mjög vel sótt og góður rómur gerður af erindum fræðimanna á ráðstefnunni. Fjölmiðlar sýndu ráðstefnunni mikinn áhuga oig fjölmörg viðtöl voru tekin við fyrirlesarana.

Hér má sjá umfjöllun Fréttablaðsins um ráðstefnuna (bls.20).

Hér má heyra viðtal við Göran von Sydow í Speglinum.

Hér má heyra viðtal við Juhana Aunesluoma í Víðsjá.