Evrópa: Samræður við fræðimenn. Fundaröð Alþjóðamálastofnunar veturinn 2010-2011.

Alþjóðamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki við Háskóla Íslands stóðu fyrir vikulegri hádegisfundaröð á haust og vormisseri 2010-2011 sem bar yfirskriftina Evrópa: Samræður við fræðimenn. Á hverjum föstudegi á haustmisseri kynntu fræðimenn við Háskóla Íslands rannsóknir sínar sem tvinna saman Ísland og Evrópu í víðu samhengi. Rannsóknirnar tengjast ríkjum og stofnunum Evrópu frá mismunandi sjónarhornum. Á vormisseri bættust erlendir fræðimenn í hópinn. Að auki fléttuðust inn í fundaröðina ráðstefnur á vegum stofnunarinnar og heimsóknir erlendra gesta.

Meistaranemendur í frétta- og blaðamennsku við HÍ skrifuðu umsagnir um fundi haustmisseris. Afraksturinn er birtur hér fyrir neðan.

Sjá hér dagskrá haustmisseris

Föstudaginn 3. september:The Missing Link in EU Democracy?

Maximilian Conrad, nýráðinn lektor í Evrópufræðum við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.

Glærur frá fundinum

Umsögn nemenda um fundinn

Föstudaginn 10. septemberEvrópuvæðing á Íslandi: Getur Ísland haft áhrif á stefnumótun ESB og hvernig er stefnum Evrópusambandsins framfylgt á Íslandi?

Jóhanna Jónsdóttir, doktorsnemi í stjórnmálafræði við Háskólann í Cambridge (doktorsvörn 15. september)

Glærur frá fundinum

Umsögn nemenda um fundinn

Hljóðupptaka frá fundinum

Föstudaginn 17. september: Is the EU and will it ever be a Defence Alliance?

Alyson Bailes, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands

Glærur frá fundinum

Umsögn nemenda um fundinn

Hljóðupptaka frá fundinum

Föstudaginn 24. september: Málstefna Evrópusambandsins og áhrif hennar á tungu smáþjóða

Gauti Kristmannsson, dósent í þýðingafræði við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands

Umsögn nemenda um fundinn

Hljóðupptaka frá fundinum

Föstudaginn 1. október: Evrópskir þjóðardýrðlingar

Jón Karl Helgason, dósent við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands

Umsögn nemenda um fundinn

Föstudaginn 8. október: Jafnrétti og bann við mismunun: Íslenskur og evrópskur réttur

Brynhildur G. Flóvenz, dósent við lagadeild Háskóla Íslands

Umsögn nemenda um fundinn

Föstudaginn 15. október: 15 Years On. Finland and Sweden in the European Union. Heilsdagsráðstefna í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.

Í samstarfi við Evrópufræðasetrið í Stokkhólmi og Alþjóðamálastofnun Finnlands. Sjá dagskrá hér.

Umsögn nemenda um efnahagsmálahluta ráðstefnunnar

Umsögn nemenda um landbúnaðarhluta ráðstefnunnar

Föstudaginn 22. október: Sameiginlegir fiskveiðihagsmunir Íslands og Noregs gagnvart Evrópusambandinu

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði og deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands.

Umsögn nemenda um fundinn

Föstudaginn 29. október: Þjóðarspegillinn, ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum. Málstofa Alþjóðamálastofnunar og Nexus: Alþjóðasamskipti og stefnumótun Íslands í öryggismálum. Frá kl. 9 til 10:50 í stofu 101 í Odda.

Gustav Pétursson og Alyson JK Bailes: The increased strategic importance of the high North and its security implications for Iceland.

Margrét Cela: Arctic security: Policy analysis of the circumpolar states.

Jakob Þór Kristjánsson: State security or human security and the security debate in international relations: An Icelandic perspective.

Jón Kristinn Ragnarsson and Alyson JK Bailes: Iceland and cyber threats.

Sjá dagskrá á vefsíðu Félagsvísindasviðs http://www.fel.hi.is/  

Föstudaginn 5. nóvember: Opinn fundur Mannréttindastofnunnar og Alþjóðamálastofnunnar um þjóðarfrumkvæði og þjóðaratkvæðagreiðslur í fundarsal Þjóðminjasafnsins frá kl. 12.15 til 13.30

Opinn fundur í samstarfi við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands um þjóðaratkvæðagreiðslur, kosti og ókosti, hugsanlegar breytingar á stjórnarskrá þar að lútandi o.s.frv. Bruno Kaufman forseti Evrópustofnunar um þjóðarfrumkvæði og þjóðaratkvæðagreiðslur, fjallaði um þjóðarfrumkvæði og Ann-Cathrine Jungar, dósent við Södertörn háskólann, fjallaði um þróun þjóðaratkvæðagreiðslu í Evrópuríkjum. Fundarstjóri var Björg Thorarensen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.

Föstudaginn 12. nóvember: Nordic Societies and European Integration. Heilsdagsráðstefna í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu. Sjá dagskrá.

Föstudaginn 19. nóvember: Framtíð hinna dreifðu byggða. Fámenn og harðbýl svæði í stefnu og stuðningi ESB.

Magnfríður Júlíusdóttir, lektor í mannvistarlandfræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands

Föstudaginn 26. nóvember: Iceland’s Application for EU Membership – A View from Brussels

Graham Avery, ráðgjafi og heiðursframkvæmdastjóri ESB

Hljóðupptaka og glærur frá fundinum

Aðildarumsókn Íslands

Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins.

 

Evrópa: Samræður við fræðimenn. Vorönn 2011

Hér má nálgast dagskrá vormisseris (pdf)

Föstudaginn
21. janúar, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101: Ísland engu líkt?
Hvaða lönd gagnlegt er að bera Ísland saman við 1815 til 1914.

Helgi Skúli Kjartansson, prófessor í sagnfræði á Menntavísindasviði HÍ

Föstudaginn, 28. janúar, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Ísland og tölvuógnir: Hver er staðan?
Jón Kristinn Ragnarsson, MA í alþjóðasamskiptum frá HÍ, styrkþegi úr styrktarsjóði AMS og SI í Evrópufræðum

Föstudaginn, 4. febrúar, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Hvað getur Ísland lært af reynslu Finna í byggðaþróun innan ESB?
Inga Dís Richter, MA í alþjóðasamskiptum frá HÍ, styrkþegi úr styrktarsjóði AMS og SI í Evrópufræðum

Föstudaginn, 11. febrúar, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Íslensk miðaldamenning – norræn eða evrópsk?
Torfi Tulinius, prófessor í íslenskum miðaldafræðum við íslensku- og menningardeild, HÍ

Föstudaginn, 18. febrúar, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Europe-US Dialogue: Is it Ending?
Michael T. Corgan, dósent í alþjóðasamskiptum við Boston háskóla, Bandaríkjunum

Föstudaginn, 25. febrúar, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Evrópskar rætur íslenskrar stærðfræðiiðkunar á 18. öld
Kristín Bjarnadóttir, dósent í stærðfræðimenntun á Menntavísindasviði HÍ

Föstudaginn, 4. mars, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Blessað stríðið: Er orðræða um Evrópu í íslenskum sögubókum uppruni andstöðu ESB aðildar?
Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild HÍ og Eva Bjarnadóttir, M.Sc. í alþjóðakenningum frá Edinborgarháskóla

Föstudaginn, 11. mars, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Different perspectives on the primacy of European law over national
constitutional law
Maria Elvira Mendez Pinedo, prófessor í Evrópurétti við lagadeild HÍ

Föstudaginn, 18. mars, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Evrópusamruninn á Íslandi og Möltu: Efnahagshvatar og pólitískar hindranir
Magnús Árni Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst og doktorsnemi við HÍ

Föstudaginn, 25. mars, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Ný nálgun á fiskveiðistjórnun í ESB: EcoFishMan verkefnið
Dr. Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís

Föstudaginn, 1. apríl, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Drift or rift in the geopolitical position of Iceland?
Paweł Frankowski, gestafræðimaður við HÍ, Maria Curie Sklodowska háskóla í Lublin, Pólland

Föstudaginn, 8. apríl, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Hvað getur Evrópusambandið lært af skipulagi fiskveiða á Íslandsmiðum?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði HÍ

Föstudaginn, 15. apríl, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Croatia on its path towards the EU membership: some experiences and lessons learned in the accession process
Visnja Samardzija, yfirmaður deildar um Evrópusamrunann við Alþjóðamálastofnunina í  Zagreb, Króatíu

Föstudaginn, 29. apríl, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
The European Citizens’ Initiative
Max Conrad, lektor í Evrópufræðum við stjórnmálafræðideild, HÍ

Föstudaginn, 6. maí, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Why Europe Fears its Neighbors
Fabrizio Tassinari, deildarstjóri í Evrópudeild Alþjóðamálastofnunar Danmerkur (DIIS)

Föstudaginn, 13. maí, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Utanríkisstefna Íslands eftir lok kalda stríðsins
Meike Stommer, doktorsnemi við Ernst-Moritz-Arndt-háskóla í Greifswald, Þýskalandi

Föstudaginn, 20. maí, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Swedish attitudes to the EU and the Euro
Sören Holmberg, prófessor í stjórnmálafræði við háskólann í Gautaborg, Svíþjóð