Evrópa: Samræður við fræðimenn. Vorönn 2011

Evrópa: Samræður við fræðimenn. Vorönn 2011

Hér má nálgast dagskrá fundaraðarinnar í pdf formi

Föstudaginn 21. janúar, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101: Ísland engu líkt? Hvaða lönd gagnlegt er að bera Ísland saman við 1815 til 1914.

Helgi Skúli Kjartansson, prófessor í sagnfræði á Menntavísindasviði HÍ

Föstudaginn, 28. janúar, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Ísland og tölvuógnir: Hver er staðan?
Jón Kristinn Ragnarsson, MA í alþjóðasamskiptum frá HÍ, styrkþegi úr styrktarsjóði AMS og SI í Evrópufræðum

Föstudaginn, 4. febrúar, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Hvað getur Ísland lært af reynslu Finna í byggðaþróun innan ESB?
Inga Dís Richter, MA í alþjóðasamskiptum frá HÍ, styrkþegi úr styrktarsjóði AMS og SI í Evrópufræðum

Föstudaginn, 11. febrúar, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Íslensk miðaldamenning – norræn eða evrópsk?
Torfi Tulinius, prófessor í íslenskum miðaldafræðum við íslensku- og menningardeild, HÍ

Föstudaginn, 18. febrúar, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Europe-US Dialogue: Is it Ending?
Michael T. Corgan, dósent í alþjóðasamskiptum við Boston háskóla, Bandaríkjunum

Föstudaginn, 25. febrúar, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Evrópskar rætur íslenskrar stærðfræðiiðkunar á 18. öld
Kristín Bjarnadóttir, dósent í stærðfræðimenntun á Menntavísindasviði HÍ

Föstudaginn, 4. mars, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Blessað stríðið: Er orðræða um Evrópu í íslenskum sögubókum uppruni andstöðu ESB aðildar?
Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild HÍ og Eva Bjarnadóttir, M.Sc. í alþjóðakenningum frá Edinborgarháskóla

Föstudaginn, 11. mars, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Different perspectives on the primacy of European law over national
constitutional law
Maria Elvira Mendez Pinedo, prófessor í Evrópurétti við lagadeild HÍ

Föstudaginn, 18. mars, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Evrópusamruninn á Íslandi og Möltu: Efnahagshvatar og pólitískar hindranir
Magnús Árni Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst og doktorsnemi við HÍ

Föstudaginn, 25. mars, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Ný nálgun á fiskveiðistjórnun í ESB: EcoFishMan verkefnið
Dr. Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís

Föstudaginn, 1. apríl, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Drift or rift in the geopolitical position of Iceland?
Paweł Frankowski, gestafræðimaður við HÍ, Maria Curie Sklodowska háskóla í Lublin, Pólland

Föstudaginn, 8. apríl, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Hvað getur Evrópusambandið lært af skipulagi fiskveiða á Íslandsmiðum?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði HÍ

Föstudaginn, 15. apríl, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Croatia on its path towards the EU membership: some experiences and lessons learned in the accession process
Visnja Samardzija, yfirmaður deildar um Evrópusamrunann við Alþjóðamálastofnunina í  Zagreb, Króatíu

Föstudaginn, 29. apríl, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
The European Citizens’ Initiative
Max Conrad, lektor í Evrópufræðum við stjórnmálafræðideild, HÍ

Föstudaginn, 6. maí, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Why Europe Fears its Neighbors
Fabrizio Tassinari, deildarstjóri í Evrópudeild Alþjóðamálastofnunar Danmerkur (DIIS)

Föstudaginn, 13. maí, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Utanríkisstefna Íslands eftir lok kalda stríðsins
Meike Stommer, doktorsnemi við Ernst-Moritz-Arndt-háskóla í Greifswald, Þýskalandi

Föstudaginn, 20. maí, frá kl. 12 til 13, í Lögbergi stofu 101:
Swedish attitudes to the EU and the Euro
Sören Holmberg, prófessor í stjórnmálafræði við háskólann í Gautaborg, Svíþjóð