Ísland þarf skjól – grein eftir Baldur Þórhallsson á sænsku

15. október sl. stóð Alþjóðamálastofnun fyrir heilsdagsráðstefnu í
fundarsal Þjóðminjasafnsins í samvinnu við Evrópufræðasetrið í Svíþjóð
(SIEPS) og Alþjóðamálastofnun Finnlands (UPI-FIIA), um 15 ára reynslu
Finnlands og Svíþjóðar í Evrópusambandinu. Baldur Þórhallsson hélt
erindi á ráðstefnunni um Ísland og Evrópusambandið en grein sem byggir
á erindi Baldurs hefur nú verið birt í fréttabréfi SIEPS. Greinin er á
sænsku en fréttabréfið má nálgast hér.

Fifteen Years On