Vel var mætt á fund með Dr. Robert W. Corell, heimsþekktum fræðimanni sem rannsakað hefur áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðir. Góður rómur var gerður að máli Corell sem kann öðrum fremur að kynna flókin vísindi á mannamáli.
Vel var mætt á fund með Dr. Robert W. Corell, heimsþekktum fræðimanni sem rannsakað hefur áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðir. Góður rómur var gerður að máli Corell sem kann öðrum fremur að kynna flókin vísindi á mannamáli.