Evrópa: Samræður við fræðimenn, veturinn 2011-2012

EVRÓPA SAMRÆÐUR VIÐ FRÆÐIMENN

Alþjóðamálastofnun og Rannsóknarsetur um smáríki við Háskóla Íslands stóðu fyrir vikulegri hádegisfundaröð á haust – og vormisseri veturinn 2011-2012. Erlendir fræðimenn kynntu rannsóknir sínar, og að auki fléttuðust inn í fundaröðina málstofur í samvinnu við aðra aðila.

DAGSKRÁ HAUSTMISSERIS

Hér má sjá dagskrá fundaraðarinnar á haustmisseri (pdf)

Föstudagurinn 9. september 2011

Er öryggi smáríkja í Evrópu tálsýn? (hljóðupptaka)

Dr. Clive Archer, prófessor emerítus í stjórnmálafræði við Manchester Metropolitan háskólann í Bretlandi

Föstudagurinn 16. september 2011

Kyn og þjóðaröryggi: Nýjar áherslur í varnarmálum í Evrópu (glærur í pdf)

Dr. Annica Kronsell, dósent í stjórnmálafræði við háskólann í Lundi í Svíþjóð

Föstudagurinn 23. september 2011

Arabíska vorið og Evrópusambandið (mynd og hljóð)

Dr. Rosa Balfour, fræðimaður og ráðgjafi við European Policy Centre í Brussel

Föstudagurinn 30. september 2011

Hversu áhrifamikil eru smáríki í ákvarðanatöku innan Evrópusambandsins? (mynd og hljóð)

Dr. Diana Panke, stjórnmálafræðiprófessor við University College Dublin á Írlandi

Föstudagurinn 7. október 2011

Hátíðarmálþing Háskóla Íslands – sjá nánar á vefsíðu Háskóla Íslands

Föstudagurinn 14. október 2011

The variable geometry of European security cooperation – impact on institutions and small states

Dr. Gunilla Herolf, yfirmaður rannsóknasviðs, Stockholm International Peace Research Institute (SIPRI) í Svíþjóð

Föstudagurinn 21. október 2011

Can Africa catch up – and can we help?

Utanríkisráðuneytið í samstarfi við Háskóla Íslands taka á móti Dr. Paul Collier. Árið 2011 markar 40 ára afmæli íslenskrar þróunarsamvinnu, 30 ára afmæli Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og 10 ára afmæli íslensku friðargæslunnar. Af því tilefni verður efnt til málþings í samvinnu við Félagsvísindasvið og Alþjóðamálastofnun. Nánari upplýsingar hér. 

Föstudagurinn 28. október 2011

Þjóðarspegillinn 2011 – nánari upplýsingar hér. 

Föstudagurinn 4. nóvember 2011

Málstofa
Alþjóðamálastofnunar á afmælisráðstefnu Rannsóknastofu í kvenna- og
kynjafræðum við Háskóla Íslands – nánar auglýst síðar

Föstudagurinn 11. nóvember 2011

Nýtt lýðveldi: stjórnmálaástandið á Írlandi eftir írska efnahagsundrið

Dr. Peadar Kirby, prófessor í alþjóðasamskiptum og stjórnsýslufræðum við háskólann í Limerick á Írlandi

Föstudagurinn18. nóvember 2011

Smáríki á norðurslóðum og við Eystrasaltið: Efnahagur, öryggi og sjálfsmynd

Heilsdagsráðstefna í Norræna húsinu. Ráðstefnan er liður í rannsóknarverkefni sem styrkt er af norræna rannsóknarráðinu á sviði hug- og félagsvísinda (NOS-HS)

Föstudagurinn 25. nóvember 2011

Vopnasala í Evrópu: Valdinu ögrað

Tomas Baum, forstöðumaður Flæmsku friðarstofnunarinnar í Belgíu

 

DAGSKRÁ VORMISSERIS

Hér má nálgast dagskrá fundaraðarinnar á vormisseri(pdf)

Föstudagurinn 20. janúar 2012

Bankahrunið og regluverk Evrópusambandsins

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagurinn 27. janúar 2012

Stjórna stóru aðildarríkin öllu? Tíu fullyrðingar um nýja Evrópustefnu Þýskalands

Simon J. Bulmer, prófessor í Evrópufræðum við Sheffield háskólann í Bretlandi

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagurinn 3. febrúar 2012

Áskoranir Evrópusambandsins

Anna Jardfelt, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Svíþjóðar

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagurinn10. febrúar 2012

Evrópusambandið og afleiðingar arabíska vorsins

Jordi Vaquer i Fanés, forstöðumaður Barcelona Centre for International Affairs á Spáni

Hljóðupptaka frá fundinum

Föstudagurinn17. febrúar 2012

Eru Bandaríkin að hlusta á Evrópu?

Michael T. Corgan, prófessor í alþjóðasamskiptum við Boston háskóla í Bandaríkjunum

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagurinn 24. febrúar 2012

Loftslagsmál og Evrópa

Navraj Singh Ghaleigh, lektor við Edinborgarháskóla í Skotlandi

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagurinn 2. mars 2012

Ísland og sameiginleg öryggis- og varnarmálastefna Evrópusambandsins

Alyson Bailes, aðjúnkt við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagurinn 9. mars 2012

Smáríki: Frumkvöðlar og fyrirmyndir í Evrópusambandinu

Annika Björkdahl, dósent við Stjórnmálafræðideild háskólans í Lundi í Svíþjóð

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagurinn16. mars 2012

Aðlögun Eistlands og Finnlands að utanríkis- og öryggismálastefnu ESB

Kristi Raik, fræðimaður við Alþjóðamálastofnun Finnlands

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagurinn 23. mars 2012

G-20 og Evrópusambandið: Þróun hnattrænnar stjórnsýslu

Juha Jokela, deildarstjóri við Alþjóðamálastofnun Finnlands

Föstudagurinn 30. mars 2012

Stækkunarmál ESB: Balkanskaginn

Julie Herschend Christoffersen, fyrrv. fræðimaður við Alþjóðamálastofnun Danmerkur

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagurinn13. apríl 2012

Nýtt hlutverk NATO í alþjóðasamfélaginu

Trine Flockhart, fræðimaður við Alþjóðamálastofnun Danmerkur

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagurinn 20. apríl 2012

Umræðuvettvangur í Evrópu: Opinn eða einangraður?

Maximilian Conrad, lektor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagurinn 27. apríl 2012

Almenningsálitið í Evrópusambandinu

Göran von Sydow, fræðimaður við Evrópufræðasetur Svíþjóðar