Föstudaginn 30. september hélt Diana Panke, stjórnmálafræðiprófessor við University College Dublin, fyrirlestur í fundaröð Alþjóðamálastofnunar Evrópa: Samræður við fræðimenn. Umfjöllunarefnið var áhrif smáríkja í ákvarðanatöku innan Evrópusambandsins. Hér má nálgast upptöku frá fundinum.
Hversu áhrifamikil eru smáríki í ákvarðanatöku innan Evrópusambandsins?