Líbía – Post Mortem

Dr. Andrew Cottey heldur erindi um Líbíu, miðvikudaginn 16. nóvember frá kl. 12:25 til 13:15 í Odda 101.

Þó að dauða Gaddafis megi að vissu leyti skilgreina sem ákveðinn endi á upphafi breytinga í Líbíu þá eru þessi tímamót líka vel til þess fallinn að skoða nánar hvað gerst hefur hingað til. Líbía er eina landið af þeim sem töldust til Arabíska vorsins þar sem vestrænu ríkin hafa komið að málum með hernaðaraðgerðum í gegnum NATÓ. Af hverju bara í Líbíu? Höfðu hernaðaraðgerðirnar bein áhrif á fall stjórnar Gaddafis? Hvaða lærdóm geta Evrópuríkin og NATÓ dregið af þessari reynslu? Og hvað ættum við að gera núna til að aðstoða Líbíu?

Dr. Andrew Cottey er Jean Monnet prófessor við Cork háskóla á Írlandi. Hann er sérfræðingur í átaka- og öryggismálum og hefur meðal annars unnið stórar rannsóknir um hernaðaraðgerðirnar í Írak og Afganistan.

Málstofan með Andrew Cottey er haldin í samvinnu við the English-Speaking Union á Íslandi.

Dr Andrew Cottey is a Senior Lecturer at University College, Cork (in
Ireland), where he holds the Jean Monnet Chair in European Political
Integration. He is an expert on conflict management issues and military
reform as well as European institutions, and his work has included
detailed studies of the campaigns in Iraq and Afghanistan – making him
well qualified to analyse all aspects of the Libyan crisis.
Dr Cottey’s lecture is presented by the Institute of International Affairs
at the University of Iceland and co-sponsored by the English-Speaking
Union of Iceland.  It adds a new topic to the series of talks the
Institute has already hosted this autumn on issues of the Middle East and
Arab Spring. The event is free and all are welcome.