Talíbanistan? Hljóðupptaka frá fyrirlestri Erlings Erlingssonar um Afganistan

Erlingur Erlingsson, sem starfaði sem sérstakur tengiliður UNAMA við ISAF í Afganistan fram á mitt síðasta ár, sagði frá reynslu sinni af vettvangi átakanna, viðræðum við fulltrúa skæruliða og samstarfi við afganskar öryggissveitir og alþjóðaherliðið. 

Hljóðupptaka og glærur frá fundinum.

Afghan commandos