Loftslagsmál og Evrópusambandið

Föstudaginn 24. febrúar var sjónum beint að loftslagsmálum en þá kom þekktur fræðimaður á sviði löggjafar í loftslagsmálum, Navraj Singh Galeigh frá Edinborgarháskóla, og hélt erindi í Lögbergi. Galeigh fjallaði á gagnrýnin hátt um orku- og loftslagspakka ESB. Fundurinn var haldinn í samstarfi við Stofnun Sæmundar fróða.