Föstudaginn 23. mars boðaði Rauði Kross Íslands í samstarfi við Alþjóðamálastofnun til málefnaþings um endurreisn í kjölfar átaka og hamfara. Meðal fyrirlesara var framkvæmdastjóri Rauða kross Síerra Leone, sem flutti erindi um endurhæfingu ungmenna eftir langvarandi vopnuð átök.