Þriðjudaginn 27. mars kynntu Fredrik Sejersted og Ulf Sverdrup skýrslu sína um áhrif EES-samningsins á Noreg. Fundurinn var haldinn í samstarfi við norska sendiráðið.
Hér er myndbandsupptaka af fundinum, skýrslan á norsku og úrdráttur á ensku.
Þriðjudaginn 27. mars kynntu Fredrik Sejersted og Ulf Sverdrup skýrslu sína um áhrif EES-samningsins á Noreg. Fundurinn var haldinn í samstarfi við norska sendiráðið.
Hér er myndbandsupptaka af fundinum, skýrslan á norsku og úrdráttur á ensku.