Stækkunarmál ESB og Balkanskaginn – upptaka frá fundinum

Föstudaginn 30. mars síðast liðinn hélt Julie Herschend Christoffersen, fyrrverandi fræðimaður við dönsku alþjóðamálastofnunina, erindi um stöðu mála á Balkanskaga með tilliti til þátttöku í Evrópusamrunanum. Hér má nálgast upptöku frá fundinum í Lögbergi.