Nýtt hlutverk NATO í alþjóðasamfélaginu

Trine Flockhart, fræðimaður við dönsku alþjóðamálastofnunina DIIS, hélt erindi um nýtt hlutverk NATO í alþjóðasamfélaginu. Fundurinn var haldinn í Lögbergi stofu 101, föstudaginn 13. apríl kl. 12. 

Hér má nálgast myndbandsupptöku frá fundinum