Öryggis- og varnarmál á Norðurslóðum og við Eystrasaltið

Fimmtudaginn 26. apríl hélt Robert Nurick, ráðgjafi og fræðimaður við Atlantic Council í Washington, D.C., erindi um þróun öryggis- og varnarmála á Norðurslóðum og við Eystrasaltið, – þar á meðal hvað varðar netöryggi, orkuöryggi, hlutverk NATO og ESB, og samskipti við Rússa.

Myndbandsupptöku af fundinum má finna hér: Öryggis- og varnarmál á Norðurslóðum og við Eystrasaltið