Upptaka frá fundi um Kína og Norðurslóðir

Föstudaginn 4. maí hélt Egill Þór Níelsson, gistifræðimaður við Heimskautastofnun Kína (Polar Research Institute of China) í Sjanghæ, erindi um starfsemi og framtíðarsýn Heimskautastofnunarinnar er varðar rannsóknir á norðurslóðum. Einnig var gerð stutt úttekt á möguleikum Íslands og Kína til frekara samstarfs um málefni norðurslóða.

Hér má finna myndbandsupptöku af fundinum: Kína og Norðurslóðir