Viðburðir vorönn 2012

Fimmtudagur 12. janúar 2012

Leyst úr læðingi? Íslam, stjórnmál og framtíð Mið-Austurlanda

Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor við Williams háskóla í Bandaríkjunum og einn fremsti sérfræðingur Íslands í málefnum Mið-Austurlanda.

Mánudagur 16. janúar 2012

Mótun þjóðaröyggisstefnu fyrir Ísland

Ráðstefna í samstarfi við NEXUS Rannsóknarvettvang fyrir öryggis- og varnarmál, Háskólann á Bifröst, Rannsóknarþing norðursins, Rannsóknarteymi um öryggismál og landfræðipólitík á Norðurslóðum og Norræna húsið. Sjá dagskrá hér: Mótun þjóðaröyggisstefnu fyrir Ísland

Miðvikudagur 18. janúar 2012

Talibanistan?

Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur og fyrrum aðstoðarframkvæmdastjóri þróunarmála í höfuðstöðvum ISAF í Afghanistan og verkefnastjóri stuðningsverkefnis Sameinuðu þjóðanna í Khost héraði í Afghanistan.

Föstudagur 20. janúar 2012

Bankahrunið og regluverk Evrópusambandsins

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagur 27. janúar 2012

Stjórna stóru aðildarríkin öllu? Tíu fullyrðingar um nýja Evrópustefnu Þýskalands

Simon J. Bulmer, prófessor í Evrópufræðum við Sheffield háskólann í Bretlandi

Myndbandsupptaka frá fundinum

Fimmtudagur 2. febrúar 2012

Opinn hádegisfundur um finnsku forsetakosningarnar

Irma Ertman, sendiherra Finnlands á Íslandi

Föstudagur 3. febrúar 2012

Áskoranir Evrópusambandsins

Anna Jardfelt, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Svíþjóðar

Myndbandsupptaka frá fundinum

Þriðjudagur 7. febrúar 2012

Afvopnun í Pyongyang?

Vera Knútsdóttir, M.A. í alþjóðaöryggisfræðum frá Georgetown Háskóla í Bandaríkjunum.

Föstudagur 10. febrúar 2012

Evrópusambandið og afleiðingar arabíska vorsins

Jordi Vaquer i Fanés, forstöðumaður Barcelona Centre for International Affairs á Spáni

Hljóðupptaka frá fundinum

Föstudagur 17. febrúar 2012

Eru Bandaríkin að hlusta á Evrópu?

Michael T. Corgan, prófessor í alþjóðasamskiptum við Boston háskóla í Bandaríkjunum

Myndbandsupptaka frá fundinum

Fimmtudagur 23. febrúar 2012

Allar leiðir liggja til Damaskus

Davíð Logi Sigurðsson, fyrrum starfsmaður Sameinuðu þjóðunum í Líbanon og um hríð í Jerúsalem, nú sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu.

Föstudagur 24. febrúar 2012

Loftslagsmál og Evrópa

Navraj Singh Ghaleigh, lektor við Edinborgarháskóla í Skotlandi

Myndbandsupptaka frá fundinum

Mánudagur 27. febrúar 2012

The Historical Significance of Nordic Communism

Bent Jensen, Prófessor Emeritus við Syddansk Universitet í Óðinsvéum, Danmörku.

Föstudagur 2. mars 2012

Ísland og sameiginleg öryggis- og varnarmálastefna Evrópusambandsins

Alyson Bailes, aðjúnkt við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagur 9. mars 2012

Smáríki: Frumkvöðlar og fyrirmyndir í Evrópusambandinu

Annika Björkdahl, dósent við Stjórnmálafræðideild háskólans í Lundi í Svíþjóð

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagur 16. mars 2012

Aðlögun Eistlands og Finnlands að utanríkis- og öryggismálastefnu ESB

Kristi Raik, fræðimaður við Alþjóðamálastofnun Finnlands

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagur 23. mars 2012

G-20 og Evrópusambandið: Þróun hnattrænnar stjórnsýslu

Juha Jokela, deildarstjóri við Alþjóðamálastofnun Finnlands

Föstudagur 23. mars

Endurreisn eftir átök og hamfarir

Ráðstefna í samstarfi við Rauða kross Íslands. Sjá dagskrá hér: Endurreisn eftir átök og hamfarir

Þriðjudagur 27. mars

EES-samningurinn: Innan eða utan Evrópusambandsins?

Fredrik Sejersted, prófessor og formaður EES-endurskoðunarnefndarinnar og Ulf Sverdrup, prófessor og framkvæmdastjóri nefndarinnar, kynntu meginniðurstöður skýrslunnar á fundi á vegum Alþjóðamálastofnunar og norska sendiráðsins.

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagur 30. mars 2012

Stækkunarmál ESB: Balkanskaginn

Julie Herschend Christoffersen, fyrrv. fræðimaður við Alþjóðamálastofnun Danmerkur

Myndbandsupptaka frá fundinum

Föstudagur 13. apríl 2012

Nýtt hlutverk NATO í alþjóðasamfélaginu

Trine Flockhart, fræðimaður við Alþjóðamálastofnun Danmerkur

Myndbandsupptaka frá fundinum


Mánudagur 16. apríl 2012

Leiðin til Ríó: Sjálfbær þróun og tækifæri græns hagkerfis

Ráðstefna í samstarfi við utanríkisráðuneytið, umhverfisráðuneytið, Stofnun Sæmundar fróða og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.

Föstudagur 20. apríl 2012

Umræðuvettvangur í Evrópu: Opinn eða einangraður?

Maximilian Conrad, lektor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands

Myndbandsupptaka frá fundinum

Fimmtudagur 26. apríl 2012

Þróun öryggis- og varnarmála á Norðurslóðum og við Eystrasaltið

Robert Nurick, ráðgjafi og fræðimaður við Atlantic Council í Washington, D.C.

Myndbandsupptaka af fundinum

Föstudagur 27. apríl 2012

Almenningsálitið í Evrópusambandinu

Göran von Sydow, fræðimaður við Evrópufræðasetur Svíþjóðar

Mánudagur 30. apríl 2012

Íhlutun í nafni mannúðar

Snorri Matthíasson, MSc
í alþjóðasamskiptum frá London School of Economics.

Myndbandsupptaka af fundinum

Föstudagur 4. maí 2012

Kína og Norðurslóðir

Egill Þór Níelsson, gistifræðimaður við Heimskautastofnun Kína (Polar Research Institute of China) í Sjanghæ.

Myndbandsupptaka af fundinum

Fimmtudagur 10. maí

Sameiginleg öryggis- og varnarmálastefna ESB og Ísland

Ráðstefna í samstarfi við NEXUS Rannsóknarvettvang fyrir öryggis- og varnarmál og Evrópustofu. Sjá dagskrá hér: CSDP og Ísland

Fimmtudagur 31. maí 2012: Bresk utanríkisstefna og Norðurlöndin eftir síðari heimsstyrjöld

Ráðstefna á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Sagnfræðistofnunar og English-Speaking Union of Iceland, fimmtudaginn 31. maí kl. 11:30 til 13:30 í Norræna húsinu.

Sjá dagskrá ráðstefnunnar hér:
Dagskrá 31. maí 2012