Fimmtudagur 12. janúar 2012
Leyst úr læðingi? Íslam, stjórnmál og framtíð Mið-Austurlanda
Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor við Williams háskóla í Bandaríkjunum og einn fremsti sérfræðingur Íslands í málefnum Mið-Austurlanda.
Mánudagur 16. janúar 2012
Mótun þjóðaröyggisstefnu fyrir Ísland
Ráðstefna í samstarfi við NEXUS Rannsóknarvettvang fyrir öryggis- og varnarmál, Háskólann á Bifröst, Rannsóknarþing norðursins, Rannsóknarteymi um öryggismál og landfræðipólitík á Norðurslóðum og Norræna húsið. Sjá dagskrá hér: Mótun þjóðaröyggisstefnu fyrir Ísland
Miðvikudagur 18. janúar 2012
Talibanistan?
Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur og fyrrum aðstoðarframkvæmdastjóri þróunarmála í höfuðstöðvum ISAF í Afghanistan og verkefnastjóri stuðningsverkefnis Sameinuðu þjóðanna í Khost héraði í Afghanistan.
Föstudagur 20. janúar 2012
Bankahrunið og regluverk Evrópusambandsins
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Föstudagur 27. janúar 2012
Stjórna stóru aðildarríkin öllu? Tíu fullyrðingar um nýja Evrópustefnu Þýskalands
Simon J. Bulmer, prófessor í Evrópufræðum við Sheffield háskólann í Bretlandi
Fimmtudagur 2. febrúar 2012
Opinn hádegisfundur um finnsku forsetakosningarnar
Irma Ertman, sendiherra Finnlands á Íslandi
Föstudagur 3. febrúar 2012
Áskoranir Evrópusambandsins
Anna Jardfelt, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Svíþjóðar
Þriðjudagur 7. febrúar 2012
Afvopnun í Pyongyang?
Vera Knútsdóttir, M.A. í alþjóðaöryggisfræðum frá Georgetown Háskóla í Bandaríkjunum.
Föstudagur 10. febrúar 2012
Evrópusambandið og afleiðingar arabíska vorsins
Jordi Vaquer i Fanés, forstöðumaður Barcelona Centre for International Affairs á Spáni
Föstudagur 17. febrúar 2012
Eru Bandaríkin að hlusta á Evrópu?
Michael T. Corgan, prófessor í alþjóðasamskiptum við Boston háskóla í Bandaríkjunum
Fimmtudagur 23. febrúar 2012
Allar leiðir liggja til Damaskus
Davíð Logi Sigurðsson, fyrrum starfsmaður Sameinuðu þjóðunum í Líbanon og um hríð í Jerúsalem, nú sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu.
Föstudagur 24. febrúar 2012
Loftslagsmál og Evrópa
Navraj Singh Ghaleigh, lektor við Edinborgarháskóla í Skotlandi
Mánudagur 27. febrúar 2012
The Historical Significance of Nordic Communism
Bent Jensen, Prófessor Emeritus við Syddansk Universitet í Óðinsvéum, Danmörku.
Föstudagur 2. mars 2012
Ísland og sameiginleg öryggis- og varnarmálastefna Evrópusambandsins
Alyson Bailes, aðjúnkt við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
Föstudagur 9. mars 2012
Smáríki: Frumkvöðlar og fyrirmyndir í Evrópusambandinu
Annika Björkdahl, dósent við Stjórnmálafræðideild háskólans í Lundi í Svíþjóð
Föstudagur 16. mars 2012
Aðlögun Eistlands og Finnlands að utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
Kristi Raik, fræðimaður við Alþjóðamálastofnun Finnlands
Föstudagur 23. mars 2012
G-20 og Evrópusambandið: Þróun hnattrænnar stjórnsýslu
Juha Jokela, deildarstjóri við Alþjóðamálastofnun Finnlands
Föstudagur 23. mars
Endurreisn eftir átök og hamfarir
Ráðstefna í samstarfi við Rauða kross Íslands. Sjá dagskrá hér: Endurreisn eftir átök og hamfarir
Þriðjudagur 27. mars
EES-samningurinn: Innan eða utan Evrópusambandsins?
Fredrik Sejersted, prófessor og formaður EES-endurskoðunarnefndarinnar og Ulf Sverdrup, prófessor og framkvæmdastjóri nefndarinnar, kynntu meginniðurstöður skýrslunnar á fundi á vegum Alþjóðamálastofnunar og norska sendiráðsins.
Föstudagur 30. mars 2012
Stækkunarmál ESB: Balkanskaginn
Julie Herschend Christoffersen, fyrrv. fræðimaður við Alþjóðamálastofnun Danmerkur
Föstudagur 13. apríl 2012
Nýtt hlutverk NATO í alþjóðasamfélaginu
Trine Flockhart, fræðimaður við Alþjóðamálastofnun Danmerkur
Mánudagur 16. apríl 2012
Leiðin til Ríó: Sjálfbær þróun og tækifæri græns hagkerfis
Ráðstefna í samstarfi við utanríkisráðuneytið, umhverfisráðuneytið, Stofnun Sæmundar fróða og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.
Föstudagur 20. apríl 2012
Umræðuvettvangur í Evrópu: Opinn eða einangraður?
Maximilian Conrad, lektor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
Fimmtudagur 26. apríl 2012
Þróun öryggis- og varnarmála á Norðurslóðum og við Eystrasaltið
Robert Nurick, ráðgjafi og fræðimaður við Atlantic Council í Washington, D.C.
Föstudagur 27. apríl 2012
Almenningsálitið í Evrópusambandinu
Göran von Sydow, fræðimaður við Evrópufræðasetur Svíþjóðar
Mánudagur 30. apríl 2012
Íhlutun í nafni mannúðar
Snorri Matthíasson, MSc
í alþjóðasamskiptum frá London School of Economics.
Föstudagur 4. maí 2012
Kína og Norðurslóðir
Egill Þór Níelsson, gistifræðimaður við Heimskautastofnun Kína (Polar Research Institute of China) í Sjanghæ.
Fimmtudagur 10. maí
Sameiginleg öryggis- og varnarmálastefna ESB og Ísland
Ráðstefna í samstarfi við NEXUS Rannsóknarvettvang fyrir öryggis- og varnarmál og Evrópustofu. Sjá dagskrá hér: CSDP og Ísland
Fimmtudagur 31. maí 2012: Bresk utanríkisstefna og Norðurlöndin eftir síðari heimsstyrjöld
Ráðstefna á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Sagnfræðistofnunar og English-Speaking Union of Iceland, fimmtudaginn 31. maí kl. 11:30 til 13:30 í Norræna húsinu.
Sjá dagskrá ráðstefnunnar hér:
Dagskrá 31. maí 2012