Michael McGowan í viðtali í Speglinum

Michael McGowanMichael McGowan, fyrrverandi Evrópuþingmaður breska Verkamannaflokksins, hélt erindi um áskoranir í þróunarmálum, þriðjudaginn 25. september frá kl. 12 til 13 í fundarsal Norræna hússins.

Gunnar Gunnarsson, einn umsjónarmanna Spegilsins, tók viðtal við Michael McGowan, þar sem hann sagði m.a. að frekara samstarf Evrópusambandsþjóðanna sé nauðsynlegt og frekari samþætting hagkerfanna muni brátt þykja sjálfsagt mál. Hér má hlusta á viðtalið í heild sinni: http://www.ruv.is/frett/frekara-fullveldisframsal-naudsynlegt