Samstarf Norðurlanda á Norðurslóðum – ráðstefna 16. október

Þriðjudaginn 16. okóber stóðu Nexus og Alþjóðamálastofnun fyrir hálfsdagsráðstefnu um hlutverk, stefnumótun og væntingar Norðurlanda til samstarfs á heimsskautasvæðinu. Ráðstefnan var vel sótt og ástæða er til að þakka sænska og finnska sendiráðinu fyrir stuðninginn en í lok ráðstefu var boðið upp á léttar veitingar. Hér má nálgast dagskrá ráðstefnunnar. Hér eru líka glærur Alyson Bailes en hún hélt erindi á ráðstefnunni undir heitinu „Nordic and other sub-regional groupings; Their roles in the Arctic“.