Fyrirlestur Thurbers um bandarísku kosningarnar

Vel var mætt á fund Alþjóðamálastofnunar í samstarfi við bandaríska sendiráðið degi fyrir kosningarnar vestanhafs, í hádeginu 5. nóvember. Dr. James A. Thurber, prófessor við American University í Washington D.C. hélt erindi og spáði fyrir um úrslitin. Óhætt er að segja að góður rómur hafi verið gerður að erindi hans en Thurber er einn fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna á sínu sviði. Hér má nálgast glærurnar frá fundinum