Málstofur um Evrópusamrunann

Haustdagskrá Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki 2012
Mánudaginn 17. september, Lögbergi 101 frá kl. 12 til 13.
Hvernig miðar uppbyggingu grænlenska ríkisins?
Damien Degeorges, fræðimaður við Grænlandsháskóla. Fundurinn er haldinn í samstarfi við NEXUS: Rannsóknavettvang fyrir öryggis- og varnarmál.
Fimmtudaginn 20. september, Norræna húsið frá kl. 12 til 13.
Öfgar á hægri vængnum og útlendingahatur í Evrópu
Michael Minkenberg, prófessor í stjórnmálafræði við European University Viadrina í Frankfurt (Oder) í Þýskalandi.
Föstudaginn 21. september, Norræna húsið frá kl. 13 til 17.
Stjórnskipulag Evrópusambandsins og Norðurlanda
Hálfsdagsráðstefna, í samstarfi við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, lagadeild Háskólans í Reykjavík, Evrópustofu og Norræna húsið.
Þriðjudaginn 25. september, Norræna húsið frá kl. 12 til 13.
Evrópa, Ísland og þróunarsamvinna
Michael McGowan, blaðamaður og fyrrverandi Evrópuþingmaður fyrir breska Verkamannaflokkinn.
Föstudaginn 28. september, Oddi 201 frá kl. 12 til 13.
Átökin á Sýrlandi
Joseph Maila, yfirmaður stefnumótunar í franska utanríkisráðuneytinu. Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, tekur þátt í umræðum og stjórnar fundi.
Fimmtudagurinn 4. október, Súlnasalur Hótel Sögu frá kl. 12 til 13:15.
Útrýming kjarnorkuvopna
Gareth Evans, rektor Australian National University og fyrrverandi utanríkisráðherra Ástralíu. Fundarstjóri er Ólafur Þ. Harðarson, forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands. Fundurinn er haldinn í tengslum við ljósmynda- og fræðslusýninguna: www.hirosimanagasaki.is
Föstudaginn 5. október, Oddi 201 frá kl. 12 til 13.
Bandarísku forsetakosningarnar
Michael T. Corgan, dósent í alþjóðasamskiptum við Boston háskóla í Bandaríkjunum.
Þriðjudaginn 9. október, Norræna húsið frá kl. 12 til 13.15.
Kosningabaráttan í Bandaríkjunum frá sjónarhorni Repúblikana og Demókrata
Bob Carpenter, stjórnmálaráðgjafi í Bandaríkjunum, og Rick Ridder, stjórnmálaráðgjafi og forseti RBI Strategies and Research í Bandaríkjunum. Fundurinn er haldinn í samstarfi við bandaríska sendiráðið. Fundarstjóri er Þóra Arnórsdóttir, fréttamaður hjá Ríkissjónvarpinu.
Þriðjudaginn 16. október, Norræna húsið frá kl. 13 til 16.
Samstarf Norðurlanda í öryggismálum
Ráðstefna haldin í samstarfi við NEXUS: Rannsóknavettvang fyrir öryggis og varnarmál, og Norræna húsið. Sjá nánar dagskrá á heimasíðu Alþjóðamálastofnunar.
Föstudaginn 19. október, Oddi 201 frá kl. 12 til 13.15.
*Upphafsfundur Evrópufundaraðar Alþjóðamálastofnunar 2012-2013: Samþætting kynjasjónarmiða í Evrópu
Joni Seager, prófessor við Bentley háskóla í Bandaríkjunum, og Jenny Claesson frá ráðgjafafyrirtækinu Add Gender í Svíþjóð.
Föstudaginn 2. nóvember, Oddi 201 frá kl. 12 til 13.15.
*Evrópufundaröð Alþjóðamálastofnunar: Orkumál í Evrópu
Dr. Amelia Hadfield, Jean Monnet prófessor við Vrije Universiteit í Brussel (VUB) og Romas Svedas, ráðgjafi um orkuöryggi fyrir Evrópusambandið og sérfræðingur í alþjóðlegum samningaviðræðum.
Mánudagurinn 5. nóvember, Lögberg 101 frá kl. 12 til 13.
Bandarísku forsetakosningarnar
Dr. James A. Thurber, prófessor og forstöðumaður Center for Congressional and Presidential Studies við American University í Washington, DC. Fundurinn er haldinn í samstarfi við bandaríska sendiráðið.
Föstudaginn 16. nóvember, Oddi 201 frá kl. 12 til 13.15.
*Evrópufundaröð Alþjóðamálastofnunar: Dreifbýlisstefna Evrópusambandsins
Dr. John Bachtler, prófessor í Evrópufræðum og forstöðumaður European Policies Research Centre við Strathclyde háskóla í Bretlandi, og Kari Aalto, forstöðumaður Evrópuskrifstofunnar í Norður-Finnlandi.
Miðvikudagurinn 21. nóvember, Norræna húsið frá kl. 12 til 13.
Áhrif Evrukrísunnar í víðu samhengi
Dr. Andrew Cottey, kennari í alþjóðasamskiptum við University College Cork á Írlandi.
*Evrópufundaröð Alþjóðamálastofnunar er styrkt af Jean Monnet sjóðnum og EvrópustofuHaustdagskrá Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki 2012

 

Alþjóðamálastofnun heldur tíu málstofur um Evrópusamrunann í vetur. Stofnunin hlaut styrki frá Evrópustofu og úr Jean Monnet sjóði ESB til að stuðla að upplýstri umræðu um Evrópumál á Íslandi.

Föstudaginn 19. október, kl. 12 til 13:15 í Odda 201:

Kynjasamþætting í 15 ár: Alþjóðleg viðhorf og stefna Evrópusambandsins

Fyrsti fundurinn í fundaröð Alþjóðamálastofnunar Evrópusamræður er haldinn í samstarfi við EDDU öndvegissetur.

Það er erfitt að segja nákvæmlega til um hvenær kynjasamþætting leit fyrst dagsins ljós. Sumir vilja meina að upphaf þess megi rekja til kvennafundanna í Beijing 1995 en skilgreiningu Sameinuðu þjóðanna má rekja til ársins 1997. Það má því segja að kynjasamþætting hafi verið við lýði í 15 ár. En hver eru alþjóðlegu viðhorfin til þessa og hvaða áhrif hefur stefna Evrópusambandsins í kynjasamþættingu haft á aðildarríkin?

„15 ár af kynjasamþættingu og hvað með það?

Dr. Joni Seager, prófessor og deildarstjóri við Bentley háskóla í Bandaríkjunum, segir frá kostum og göllum í stefnum alþjóðlegra stofnanna varðandi kynjasamþættingu.

 

„Það sem er falið í snjónum kemur í ljós í þíðu“

Jenny Claesson, markaðstjóri Add Gender í Svíþjóð, deilir reynslu sinni af kynjasamþættingu  í Svíþjóð.

 

Þátttakandi í umræðum og fundarstóri er Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu.

 

———————————————————-

With the support of the EU Info Centre and a Jean Monnet EU grant, the Institute of International Affairs will host ten seminars this academic year to promote an informative debate on European integration in Iceland.

 

Friday, October 19, from 12 to 13:15 in lecture room 201 in Oddi:

Fifteen Years of Gender Mainstreaming: The Global and EU perspectives

Opening seminar of the Europe Dialogues hosted by the Institute of International Affairs at the University of Iceland in cooperation with EDDA Center of Excellence.

 

It’s hard to pinpoint when „gender mainstreaming“ as such started. Many people point to the Beijing meetings in 1995; the UN officially defined it in 1997. So, we’re about 15 years „into“ gender mainstreaming as an actual articulated policy framework.  The European Union follows the so called dual track to battle persisting gender gaps in institutions of the EU and in member states: gender mainstreaming plus specific actions to advance women. But has it worked? And will there be a change to this issue in Iceland should Iceland join the EU?

 

Joni Seager, Professor and Chair of the Global Studies Department at Bentley University:

„15 Years of Gender Mainstreaming: So What?“

 

As a policy framework „gender mainstreaming“ is still new. There has been considerable progress and many highly visible failures. Professor Seager will offer a brief discussion on some of the progress and pitfalls in global institutions. She is a scholar and activist in feminist geography, global environmental policy including climate change, gender equity measurement and gender audits of institutions towards gender mainstreaming.

 

Jenny Claesson, marketing director of Add Gender in Sweden:

„What is hidden in snow is revealed at thaw“

 

Jenny Claesson will provide the practitioner´s view from within the European Union, giving us a case study on snow removal and gender mainstreaming in Sweden. Jenny´s educational background is in Gender Studies and Political Science and she has given many lectures, workshops, stand up comedy shows and inspirational talks on gender mainstreaming.

 

Kristín Ástgeirsdóttir, Director of the Centre for Gender Equality in Iceland, will moderate the event and lead the open discussion.

Hér má sjá haustdagskrá Alþjóðamálastofnunnar það sem af er og með því sem framundan er:

 

Haustdagskrá Alþjóðamálastofnunnar

Mánudaginn 17. september, Lögbergi 101 frá kl. 12 til 13.

Hvernig miðar uppbyggingu grænlenska ríkisins?

Damien Degeorges, fræðimaður við Grænlandsháskóla. Fundurinn er haldinn í samstarfi við NEXUS: Rannsóknavettvang fyrir öryggis- og varnarmál.

Fimmtudaginn 20. september, Norræna húsið frá kl. 12 til 13.

Öfgar á hægri vængnum og útlendingahatur í Evrópu

 
Michael Minkenberg, prófessor í stjórnmálafræði við European University Viadrina í Frankfurt (Oder) í Þýskalandi.

Föstudaginn 21. september, Norræna húsið frá kl. 13 til 17.

Stjórnskipulag Evrópusambandsins og Norðurlanda

Hálfsdagsráðstefna, í samstarfi við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, lagadeild Háskólans í Reykjavík, Evrópustofu og Norræna húsið.

Þriðjudaginn 25. september, Norræna húsið frá kl. 12 til 13.

Evrópa, Ísland og þróunarsamvinna

Michael McGowan, blaðamaður og fyrrverandi Evrópuþingmaður fyrir breska Verkamannaflokkinn.

Föstudaginn 28. september, Oddi 201 frá kl. 12 til 13.

Átökin í Sýrlandi

Joseph Maila, yfirmaður stefnumótunar í franska utanríkisráðuneytinu. Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, tekur þátt í umræðum og stjórnar fundi.

Fimmtudagurinn 4. október, Súlnasalur Hótel Sögu frá kl. 12 til 13:15.

Útrýming kjarnorkuvopna 

Gareth Evans, rektor Australian National University og fyrrverandi utanríkisráðherra Ástralíu. Fundarstjóri er Ólafur Þ. Harðarson, forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands. Fundurinn er haldinn í tengslum við ljósmynda- og fræðslusýninguna: www.hirosimanagasaki.is

Föstudaginn 5. október, Oddi 201 frá kl. 12 til 13.

Bandarísku forsetakosningarnar

Michael T. Corgan, dósent í alþjóðasamskiptum við Boston háskóla í Bandaríkjunum.

Þriðjudaginn 9. október, Norræna húsið frá kl. 12 til 13.15.

Kosningabaráttan í Bandaríkjunum frá sjónarhorni Repúblikana og Demókrata

Bob Carpenter, stjórnmálaráðgjafi í Bandaríkjunum, og Rick Ridder, stjórnmálaráðgjafi og forseti RBI Strategies and Research í Bandaríkjunum.

Fundurinn er haldinn í samstarfi við bandaríska sendiráðið. Fundarstjóri er Þóra Arnórsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi forsetaframbjóðandi.
Þriðjudaginn 16. október, Norræna húsið frá kl. 13 til 16.

Samstarf Norðurlanda í öryggismálum

Ráðstefna haldin í samstarfi við NEXUS: Rannsóknavettvang fyrir öryggis og varnarmál, og Norræna húsið. Sjá nánar dagskrá á heimasíðu Alþjóðamálastofnunar.

Föstudaginn 19. október, Oddi 201 frá kl. 12 til 13.15.

*Upphafsfundur Evrópufundaraðar Alþjóðamálastofnunar 2012-2013: Samþætting kynjasjónarmiða í Evrópu

Joni Seager, prófessor við Bentley háskóla í Bandaríkjunum, og Jenny Claesson frá ráðgjafafyrirtækinu Add Gender í Svíþjóð.

Föstudaginn 2. nóvember, Oddi 201 frá kl. 12 til 13.15.

*Evrópufundaröð Alþjóðamálastofnunar: Orkumál í Evrópu

Dr. Amelia Hadfield, Jean Monnet prófessor við Vrije Universiteit í Brussel (VUB) og Romas Svedas, ráðgjafi um orkuöryggi fyrir Evrópusambandið og sérfræðingur í alþjóðlegum samningaviðræðum.

Mánudagurinn 5. nóvember, Lögberg 101 frá kl. 12 til 13.

Bandarísku forsetakosningarnar

Dr. James A. Thurber, prófessor og forstöðumaður Center for Congressional and Presidential Studies við American University í Washington, DC. Fundurinn er haldinn í samstarfi við bandaríska sendiráðið.

Föstudaginn 16. nóvember, Oddi 201 frá kl. 12 til 13.15.

*Evrópufundaröð Alþjóðamálastofnunar: Dreifbýlisstefna Evrópusambandsins

Dr. John Bachtler, prófessor í Evrópufræðum og forstöðumaður European Policies Research Centre við Strathclyde háskóla í Bretlandi, og Kari Aalto, forstöðumaður Evrópuskrifstofunnar í Norður-Finnlandi.

Miðvikudagurinn 21. nóvember, fundarsalur Þjóðminjasafnsins frá kl. 12 til 13.

Áhrif Evrukrísunnar í víðu samhengi

Dr. Andrew Cottey, kennari í alþjóðasamskiptum við University College Cork á Írlandi.

*Evrópufundaröð Alþjóðamálastofnunar er styrkt af Jean Monnet sjóðnum og Evrópustofu