Upptaka frá fundi með Peter Katzenstein

Föstudaginn 8. mars kl. 12 í stofu 132 í Öskju hélt Peter J. Katzensteinfrá Cornell háskóla í Bandaríkjunum erindi í Evrópufundaröðinni okkar. Umfjöllunarefnið var samskipti ESB og stórveldanna. Hér má nálgast upptöku frá fundinum sem var mjög vel sóttur. 

Peter Katzenstein