Örlög Eistlands og Póllands

Opnir fyrirlestrar í fundarsal Þjóðarbókhlöðu föstudaginn 23. ágúst kl. 16 – 18

Örlög Eistlands og Póllands

Dr. Mart Nutt, sagnfræðingur og þingmaður frá Eistlandi: Eistland. Smáþjóð undir oki erlends valds.

Dr. Pawel Ukielski, forstöðumaður safnsins um uppreisnina í Varsjá 1944: Pólland undir oki nasisma og kommúnisma.

Jafnframt verður opnuð mynda- og bókasýning í Þjóðarbókhlöðunni undir heitinu „Heimskommúnisminn og Ísland“. Evrópuþingið hefur gert 23. ágúst að minningardegi um fórnarlömb alræðis í Evrópu. Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt, RNH, og Varðberg standa einnig að fyrirlestrunum. Eftir fundinn verður móttaka í Þjóðarbókhlöðunni í boði RNH.