Spennandi viðburðir framundan hjá Alþjóðamálastofnun

Haustið fer vel af stað hjá okkur. Nú þegar höfum við boðið upp á nokkra viðburði og þar á meðal opinn fund um norsku kosningarnar í næstu viku. Hér má nálgast dagskránna framundan í pdf formati. Hlökkum til að sjá ykkur!