Tilkall til norðursins: Vestnorræn norðurslóðavæðing

Symposium 4th October 2013. 13:00 – 18:00

Organized by the Centre for Arctic Policy Studies at the University of Iceland, Denmark and the New North Atlantic and EDDA – Center of Excellence

Location: Askja 132 University of Iceland, Reykjavík, Iceland.

Time: From 13:00 to 18:00

Breytingar á norðurslóðum eru viðfangsefni þessarar alþjóðlegu og þverfaglegu ráðstefnu sem fjallar um endursköpun samfélags og menningar í löndum í Norður-Atlantshafi. Sérstök áhersla er lögð á samspil og valdabaráttu sjálfsmynda; togstreitu minnihluta og meirihluta; nýlendu- eða dullenduáhrif; og þverþjóðlegar afleiðingar loftslagsbreytinga. Þar má nefna náttúruspjöll, auðlindaupptöku og aukinn hreyfanleika fólks í Norðri. Aðalfyrirlesarar eru Michael Herzfeld, prófessor í mannfræði við Harvard háskóla í Bandaríkjunum og Kirsten Thisted, dósent við Kaupmannahafnarháskóla.

Ráðstefnan fer fram á ensku.