Þjóðarspegill Félagsvísindasviðs – Málstofur Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki

Alþjóðamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki verða með tvær
málstofur á Þjóðarspegli Félagsvísindasviðs þetta árið. Sú fyrri er á
vegum Alþjóðamálastofnunar og EDDA öndvegisseturs og ber heitið „Öryggi
hverra? Femínískar nálganir í samtímastjórnmálum". Síðari málstofan er
á vegum Rannsóknaseturs um smáríki og ber heitið „Ísland og
Evrópusamvinnan".

Dagskráin er svohljóðandi:

EDDA öndvegissetur og AMS: Öryggi hverra? Femínískar nálganir í
samtímastjórnmálum. Háskólatorg102, 11-13.

Silja Bára Ómarsdóttir
Upplýst feminísk utanríkisstefna: Áhrif kvennahreyfinga á utanríkisstefnu Íslands

Birna Þórarinsdóttir
Women and Human Security – How Women Helped Bring About the Human Security Agenda

Auður H. Ingólfsdóttir
Climate Change and Human Security in the Arctic: The Role of Gender

Rannsóknarsetur um smáríki – Ísland og Evrópusamvinnan. Háskólatorg 102, 15-17.

Eiríkur Bergmann
Er Ísland fullvalda?

Jóhanna Jónsdóttir
Can the EFTA states say “no”? Article 102 and the incorporation of the Citizenship Directive into the EEA Agreement

Maria Elvira Mendez Pinedo
Iceland at crossroads: A dilemma in the European integration

Sjá dagskrá Þjóðarspegils í heild sinni: Þjóðarspegill X