Sumarskóli Rannsóknaseturs um smáríki

Sumarskóli Rannsóknaseturs um smáríki verður haldinn dagana 23. júní – 5. júlí 2014. Um er að ræða tveggja vikna krefjandi námskeið fyrir grunn- og framhaldsnem en að þessu sinni verður lögð áhersla á smáríki, samruna og hnattvæðingu.
Hægt er að skrá sig á námskeiðið hjá Nemendaskrá en námskeiðisnúmerið er STJ 404M.
Hér má nálgast allar frekari upplýsingar um sumarskólann.
Sumarskóli