Fjölmiðlaumfjöllun um úttekt Alþjóðamálastofnunar

Mikið hefur verið fjallað um úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið sem kynnt var mánudaginn 7. apríl. Höfundar úttektarinnar hafa farið í fjölda viðtala. Hér fyrir neðan eru slóðir á nokkur þeirra og almenna umfjöllun um úttektina.

Útvarp og sjónvarp

Pia Hansson og Bjarni Már Magnússon í Kastljósinu 7. apríl
Daði Már Kristófersson í Sjónmáli 8. apríl
Bjarni Már Magnússon í Klinkinu 8. apríl
Pia Hansson og Gunnar Haraldsson (forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands) í Speglinum, 8. apríl
Pia Hansson í Vikulokunum 12. apríl

Vef- og prentmiðlar

Mbl.is

Auðvelda upplýsta ákvörðun
Höfðu þegar náð fram sérlausnum
Ísland allt skilgreint sem harðbýlt
Klára þarf samningaferlið
Makríldeilan stöðvaði rýniskýrsluna
Staðfestir margt sem áður lá fyrir
Verði tekið fyrir í utanríkismálanefnd
Væri misráðið að slíta viðræðum
Það náðist verulegur árangur
Öll rök fyrir því að ljúka málinu

Rúv.is

27 af 33 köflum höfðu verið opnaðir
„Auðvelt yrði að hefja viðræður að nýju“
Byggðarmálin voru vel veg á komin
ESB gæfi aldrei „ádrátt um eftirgjöf“
Gylfi: Skýrslan „mikilvægt innlegg“
Mikil andstaða við hvalveiðar innan ESB
Skýrsla Alþjóðamálastofnunar kynnt í dag

Pressan.is/Eyjan.is

Engar líkur á að EES-samningurinn verði uppfærður í fyrirsjáanlegri framtíð
ESB-skýrsla: Gríðarlegur velferðarábati fyrir Ísland með upptöku evru
Hvalveiðar yrðu notaðar sem skiptimynt í blálok viðræðna
Klæðskerasniðnar lausnir í sjávarútvegi algengar innan ESB
Ný ESB skýrsla kynnt: Auðvelt að hefja aðildarviðræður á nýjan leik – Sérlausnum þegar náð

Vb.is

Ásgeir: „Bankarnir þrír of stórir til að falla fyrir Ísland“
Höfum rætt um nýja mynt á Íslandi í 50 ár
Margar sérlausnir þegar fengist
Ný ESB-skýrsla kynnt
Sjávarútvegur gæti orðið ásteytingarsteinn í viðræðum
Telja að Ísland gæti mögulega tekið upp evru á 2-3 árum

Vísir.is

Borgar sig að vera áfram umsóknarríki
Ef umsóknin yrði dregin tilbaka, færi ferlið aftur á byrjunarreit
Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland haldi eigin fiskveiðistjórnunarkerfi
ESB liðkaði fyrir samningum með breyttum reglum
Ísland áhrifalaust með EES-samningum
Ísland hafði þegar náð fram sérlausnum og undanþágum
Ísland hefur innleitt tvo þriðju af lögum ESB
Íslendingar ættu að geta tekið upp Evru á 2-3 árum
Krafan um takmarkanir á innflutningi dýra hefði fengið efnislega meðferð
„Liggur fyrir að alþjóðleg greiðsluhæf mynt muni skila velferðarbata“
„Mælir allt með því að viðræðunum verði haldið áfram“
Niðurstöður skýrslunnar byggi á óskhyggju
Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um Ísland og ESB kynnt 7. apríl
Skýrslu Alþjóðamálastofnunar má lesa hér
Vigdís segir rök í ESB-skýrslu vera haldlaus