Miðvikudaginn 25. júní kl. 13:00-16:30 í Öskju 132
Stjórnsýsla og stjórnarhættir í smáríkjum
Opið málþing á vegum Rannsóknaseturs um smáríki við Háskóla Íslands og Evrópustofu í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Málþingið er hluti af alþjóðlegum sumarskóla Rannsóknaseturs um smáríki sem nú er haldinn í tólfta sinn. Allir velkomnir. Málþingið fer fram á ensku.
Dagskrá:
13:00 Opnunarávarp: Ólafur Þ. Harðarson, stjórnarformaður Rannsóknaseturs um smáríki og prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands
Fyrsti hluti: Smáríki innan Evrópska efnahagssvæðisins
13:05 Aðalfyrirlesari:
Umbætur í stjórnsýslu: Noregur í evrópsku samhengi
Per Lægreid, prófessor við Háskólann í Bergen
13:35 Undanþágur smáríkja: Frumlegar sérlausnir Liechtenstein
Christian Frommelt, fræðimaður við Liechtenstein Institute
Annar hluti: Smáríki og Evrópusambandið
13:55 Smáríki og framkvæmdastjórn ESB: Tækifæri til áhrifa
Caroline Grön, lektor við Kaupmannahafnarháskóla
14:15 Smáríki innan ESB: Reynsla Möltu
Roderick Pace, prófessor við Háskólann á Möltu
14:35 Kaffihlé
Þriðji hluti: Ísland eftir hrun
15:00 Átti smæð íslensku stjórnsýslunnar þátt í efnahagshruninu?
Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og rannsóknastjóri Rannsóknaseturs um smáríki
15:20 Stjórnsýsluumbætur eftir hrunið
Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands
15:40 Félagsleg nálgun á stefnu og stjórnsýslu smáríkja
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands
16:00 Samantekt
Michael Corgan, dósent við Boston háskóla
16:20 Lokaorð
Pia Hansson, forstöðumaður Rannsóknaseturs um smáríki