Kynning á Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna 2014

Morgunverðarfundur: Fimmtudaginn 11. september frá kl. 8:30 til 9:30 í Þjóðminjasafninu

Þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðanna 2014

Þróunarskýrslur Sameinuðu þjóðanna síðustu ár sýna að lífskjör hafa farið batnandi nær allsstaðar í heiminum, þó að nær 2,2 milljarðar manna lifi enn undir eða nálægt fátæktarmörkum. Í skýrslu ársins 2014 er sérstök athygli vakin á því að mannkynið standi frammi fyrir auknum náttúruhamförum og ógnum af mannavöldum, sem einstaklingar og samfélög eru misjafnlega vel í stakk búin til að takast á við. Aðgerðir til að mæta þessum áskorunum eru kynntar í skýrslunni.

Dagskrá/ Programme

María Erla Marelsdóttir, skrifstofustjóri þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins/ Director General, Directorate for International Development Cooperation, Ministry for Foreign Affairs

Eva Jespersen, staðgengill framkvæmdastjóra skrifstofu Þróunarskýrslusviðs Sameinuðu þjóðanna/ Deputy Director and Head of the NHDR Unit

Fundarstjóri/Moderator: Þröstur Freyr Gylfason, formaður Félags SÞ á Íslandi/ Chair of the UN Association of Iceland

Umræður/Discussions

Kaffiveitingar eftir umræður/Coffee and refreshments following the discussions

Fundurinn er opinn öllum og verður haldinn á ensku/ The event is open to all and will be held in English.

Fundurinn er haldinn á vegum Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, utanríkisráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands