Opinn fundur í Norræna húsinu 11. september: Kosningar í Svíþjóð

Opinn fundur: Fimmtudaginn 11. september kl. 12-13:15 í Norræna húsinu 

Kosningar í Svíþjóð 

Þingkosningar fara fram í Svíþjóð sunnudaginn 14. september. Í tilnefni þess verður efnt til hádegisfundar um kosningarnar og sænsk stjórnmál.

Margrét Atladóttir, blaðamaður á Aftonbladet í Svíþjóð, flytur erindi um kosningarnar og sænsk stjórnmál. Bosse Hedberg, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, flytur ávarp.

Í kjölfar þess verður rætt um stöðuna í sænskum stjórnmálum í pallborði með áhugafólki um stjórnmál í Svíþjóð.

Þátttakendur verða:

Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinambands Íslands
Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður á DV
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingkona

Upplýsingaskrifstofan Norðurlönd í fókus, Norræna félagið á Íslandi, sendiráð Svíþjóðar á Íslandi og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands standa að fundinum.

Fundurinn verður á ensku og íslensku og er öllum opinn.

Fundarstjóri: Sigurður Ólafsson, verkefnastjóri Norðurlanda í fókus á Íslandi.

 

Öppet möte: Torsdagen den 11 september kl. 12-13:15 i Nordens hus 

Valet i Sverige 

Söndagen den 14 september hålls parlamentsval i Sverige. Av den anledningen arrangeras ett möte om valet och svensk politik.

Margrét Atladóttir, journalist på Aftonbladet i Sverige, håller ett anförande om valet och svensk politik. Bosse Hedberg, Sveriges ambassadör i Sverige, talar.

Därefter hålls en paneldebatt om svensk politik med:

Drífa Snædal, GD Federation of General and Special workers in Iceland

Ingi Freyr Vilhjálmsson, journalist på tidningen DV

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, parlamentsledamot

Informationskontoret Norden i fokus, Nordiska Föreningen i Island, Sveriges ambassad i Island og Islands Universitets Internationella fakultet arrangerar mötet.

Mötet hålls på isländska och engelska och är öppet för alla.

Ordförande: Sigurður Ólafsson, projektledare för Norden i fokus i Island.