Hringborð norðurslóða 2014 – Greinargerðir nemenda við Háskóla Íslands

Á nýju námskeiði innan Háskóla Íslands bauðst framhaldsnemum að taka þátt í ráðstefnunni Hringborð norðurslóða (Arctic Circle Assembly) sem fram fór dagana 31. október til 2. nóvember,  2014. Ráðstefnan var sett á fot 2013 til að auka þátttöku í umræðu um norðurslóðir og efla alþjóðlegt samstarf um framtíð þeirra. Nemendur skrifuðu hágæða rannsóknarritgerðir en einnig stuttar greinargerðir um áhugaverðustu umræðuefni ráðstefnunnar. Yfir 70 nemendur fjölluðu um breitt svið norðurslóðamálaefna svo sem frumbyggjarétt, umhverfisógnir, siglingar um ís og gagnaöflun. Hér birtist úrval þessara greinargerða. Við þökkum öllum nemendum námskeiðsins fyrir þátttöku sína og áhugaverð sjónarhorn.

Arctic Circle Briefings 2014