Ný útgáfa: Chinese Chess in the Wild West: How Icelanders view the growing Iceland-China relationship

Á heimasíðu Rannsóknaseturs um norðurslóðir er nú að finna nýja útgáfu. Um er að ræða greinina „Chinese Chess in the Wild West: How Icelanders view the growing Iceland-China relationship“ eftir Jesse Hastings, Edward H. Huijbens, Gustav Pétursson og Jennifer Smith. Í rannsókn þeirra, sem styrkt var af Rannsóknasetri um norðurslóðir, eru m.a. viðhorf fólks til aukins samstarfs á milli Íslands og Kína á sviðum viðskipta og fjárfestinga, vísinda og stjórnmála könnuð. Greinina má nálgast hér.