Ein merkasta vísindakona heims á leið til landsins

Viðtal við Bryndísi Marteinsdóttur, nýdoktor við Líffræðistofu Líf- og umhverfisvísindadeildar Háskóla Íslandss og Rannveigu Magnúsdóttur, verkefnisstjóra hjá Landvernd og doktor í líffræði frá Háskóla Íslands, um eina merkustu og ástsælustu vísindakonu heims sem heimsækir Ísland dagana 12.-16. júní. Goodall heldur m.a. erindi í Háskólabíói 15. júní kl. 17 sem opið er öllum.

Hér má nálgast greinina í heild sinni sem birtist á vef Háskóla Íslands, www.hi.is.