Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, NEXUS, rannsóknarvettvangur á sviði öryggis- og varnarmála og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands boða til ráðstefnu í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins fimmtudaginn 17. nóvember kl. 14:00 – 17:00
Frummælendur:
Jonatan Vseviov, ráðuneyisstjóri í varnarmálaráðneyti Eistlands.
Simon Hardern, hermálasérfræðingur hjá NATO.
Rolf Tamnes, prófessor við Rannsóknarstofnun norska hersins í varnarmálum.
Magnus Nordenman, deildarstjóri Transatlantic Security Initiative hjá Atlantic Council í Washington.
James Henry Bergeron, aðalstjórnmálaráðgjafi við flotastjórn NATO.
Fundarstjóri er Björn Bjarnason, fv. ráðherra, formaður Varðbergs.
Að loknum fyrirlestrum verða pallborðsumræður.
Málþingið fer fram á ensku og er opið öllum.