Ný skýrsla Alþjóðamálastofnunar um málefni flóttafólks

Húsfyllir var á opnum fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands sem haldinn var í Norræna húsinu í morgun. Á fundinum var ný skýrsla Alþjóðamálastofnunar kynnt þar sem þjónusta við flóttafólk og innflytjendur er greind og tillögur að umbótum settar fram, en skýrslan var unnin fyrir innanríkisráðuneytið og velferðarráðuneytið.

Hér má nálgast skýrsluna í heild sinni.