Frumbyggjar á norðurslóðum: Samræður um sjálfbær samfélög og sameiginlegar áskoranir

Opið málþing á vegum utanríkisráðuneytisins, Norðurslóðanets Íslands og Rannsóknaseturs um norðurslóðir við Háskóla Íslands, þriðjudaginn 15. maí frá 14:00-16:45 í Norræna húsinu.

Staða frumbyggja innan Norðurskautsráðsins er sterk en sex samtök þeirra eiga aðild að ráðinu. Það eru Aleut International Association (AIA); Arctic Athabaskan Council (AAC); Gwich‘in Council International (GCI); Inuit Circumpolar Council (ICC); Russian Association of Indigenous Peoples of the North (RAIPON); og Saami Council. Ísland er eina aðildarríki Norðurskautsráðsins þar sem ekki búa frumbyggjar og því er mikilvægt að tryggja öflugt samstarf við þessi samtök í tengslum við formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu en Ísland tekur við henni 2019.

Málþingið fer fram á ensku og er opið öllum.

Dagskrá

Opening remarks: Mr. Guðlaugur Þór Þórðarson, Minister for Foreign Affairs, Iceland.

Keynote Speakers:
Josie Okalik Eegeesiak, Chair, Inuit Circumpolar Council
Ellen Inga Turi, Vice President, Saami Council
Chief Gary Harrison, Arctic Athabaskan Council, Chair BOD Indigenous Peoples´ Secretariat
Yury Khatanzeyskiy, Vice President, Russian Association of Indigenous Peoples of the North

Chair: Helga Ögmundardóttir, Assistant Professor, University of Iceland

Coffee and refreshments: 15:00-15:15

Roundtable discussions: 15:15 – 16:45

Participants:
• Tukumminnguaq Nykjær Olsen, MA Student West Nordic Studies / Polar Law
• Liza M. Mack, Interim Executive Director, Aleut International Association
• Gunn-Britt Retter, Head of the Arctic- and Environmental Unit, Saami Council
• Níels Einarsson, Director, Stefansson Arctic Institute
• Hjalmar Dahl, President, Inuit Circumpolar Council, Greenland
• Ethel Blake, Chair and Head of Delegation, Gwich´in Council International (TBC)
• Embla Eir Oddsdóttir, Director, Icelandic Arctic Cooperation Network

Chair: Jón Haukur Ingimundarson, Senior Scientist, Stefansson Arctic Institute, and Associate Professor, University of Akureyri

16:45 Reception hosted by the Ministry for Foreign Affair